Kraumandi kræsingar í Eldstó

Við látum heimsfaraldra ekkert á okkur fá og höldum ótrauð áfram að bjóða svöngum að borða og kaffiþyrstum að drekka. Það er heldur enginn skortur á kökum og kruðeríi með kaffinu, né þá heldur fljótandi brauði (einnig þekkt sem “bjór”) með borgaranum.

Við erum að fara af stað með munnvætandi hópamatseðil hvað úr hverju og dýrðlegur jólamatseðill bíður hungraðra um hátíðirnar. Ekki hika við að hafa samband (eldsto@eldsto.is eða 482-1011) ef þinn vinnustaður eða vinahópur vill gera vel við sig í haust!

Með baráttukveðju,
Starfsfólk Eldstó Art Café

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *