Eldstó Art Café
Mán-Fim: 10-21 (eldhús: 12-20:30)
Föstudagar: 10-21 (eldhús: 12-20:45)
Laugardagar: 12-21:30 (eldhús: 12-21)
Sunnudagar: 12-21 (eldhús: 12-20:30)
Matseðill
Forréttir
Súpa Dagsins - Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
Hvítlauksbrauð
Brauð grillað með hvítlaukssmjöri og graslauki.
Borgarar
Bornir fram í smurðu brauði og með frönskum.
Sveitti Bóndinn
140g hágæða nautakjöt…
beikonsulta, gouda ostur, blandað salat, tómatar, graslaukur, steiktur laukur, saxaðar súrar gúrkur og parmesan.
Veldu: Hunangs-Sinnepssósu eða Chipotle majó Ⓥ
Hægt að fá sem brauðlausan borgaraplatta!
The McCartney
Linda McCartney grænmetisborgari Ⓥ…
rauðlaukssulta, salat, tómatar, graslaukur, steiktur laukur og saxaðar súrar gúrkur.
Borinn fram í smurðu brauði.
Veldu: Hlyn-Sinnepssósu Ⓥ eða Chipotle majó Ⓥ
Hægt að fá sem brauðlausan borgaraplatta!
Franskar eða Sætar Franskar - Ⓥ
Franskar kartöflur eða djúpsteiktar sætar kartöflur.
Sósur
– Kokteilsósa
– Hunangs-Sinnepsósa
– Chipotle Majó Ⓥ
– Hlyn-Sinnepssósa Ⓥ
– Tómatsósa (kostar ekkert)
Poke Skálar
Tófú Poke Skál - Ⓥ
Sushi hrísgrjón, marinerað tófú…
pikklað rauðkál , gúrka, steiktur laukur, graslaukur, edamame baunir, pikklaðar gulrætur og sesamfræ. Toppað með hlyn-sinnepssósu.
Laxa Póke Skál
Sushi hrísgrjón, reyktur lax…
pikklað rauðkál , gúrka, steiktur laukur, graslaukur, edamame baunir, sneiddar gulrætur, kotasæla og sesamfræ. Toppað með hunangs-sinnepssósu.
Aðalréttir
Íslensk Kjötsúpa
Þarfnast ekki mikillar kynningar:
kjötsúpa, kjarnafæða Íslendinga frá grárri forneskju, í listrænni útfærslu Eldstó Art Café. Borin fram með ristuðu hvítlauksbrauði.
Plokkfiskur
Heimagerður plokkfiskur…
toppaður með osti og graslauk, borinn fram með rúgbrauði og smjöri.
Lasagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna…
lagað með folaldahakki, toppað með parmesan og graslauki, borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
Mangó Kjúklingabauna Karrý - Ⓥ
Karrý lagað með mangó, papríku og kjúklingabaunum…
ofan á Marineruðum hrísgrjónum, toppað með kóríander, söxuðum graslauk og sesamfræjum.
Barnamatseðill
Ætlaður 12 ára og yngri
Barnaborgari
Bara borgari, ostur, brauð og tómatsósa, nema annað sé tekið fram (kemur með frönskum)!
Íslensk Kjötsúpa
Kjötsúpan okkar, barnaskammtur.
Kaffiseðill
Bakstur
Kökusneið
Framboð af kökum er misjafnt, en við eigum sitthvað af eftirfarandi:
Eplakaka, súkkulaðikaka, hjónabandssæla, gulrótarkaka, glútenlausir valmöguleikar, marmarakaka, smákökur, möffins o.fl!
Marmarakaka eða meðalstórt sætabrauð
Möffin eða lítið sætabrauð
Smákaka
Heitir Drykkir
Uppáhellt kaffi / Te
Espresso
Tvöfaldur
Espresso Macchiato
Americano
Cappuccino
Caffé Latte
Flat White
Heitt Súkkulaði
Swiss Mocha
Irish Coffee
+ Extra Skot Espresso
+ Sýróp
+ Haframjólk / + Sojamjólk
Gos og Kaldir Drykkir
Appelsín
Pepsi / Pepsi Max
7up
Egils Kristall
Egils Kristall Lime
Eplasafi
Appelsínusafi
Kókómjólk
Mjólkurglas
Bjór
Egils Gull 50cl. Lager 4.7% – kranabjór
HAPPY HOUR @15-18
Egils Gull 33cl. Lager 4.7% – kranabjór
HAPPY HOUR @ 15-18
Boli 33cl. Premium Lager 5.5%
Úlfur Úlfur 33cl. DIPA 9%
Garún 33cl. Icelandic Stout 11.5%
Bríó Áfengislaus Hveitibjór 33cl. 0%
Maltextrakt 0% – stendur alltaf fyrir sínu
Vínglös & Cíder
Somersby Cider 33cl
Somersby Eplacíder 4.5%
Bottega Rose Gold 200ml
Bottega Rose Gold – Rósafreyðivín 11%
Montalto Pinot Grigio (Hvítt) 200ml
Pinot Grigio – Sikiley, Ítalía
HAPPY HOUR @ 15-18
Piccini Rosso di Toscana (Rautt) 200ml
Merlot, Sangiovese, Cab. Sauv. – Toscana, Ítalíu
HAPPY HOUR @ 15-18
Vínflöskur
Casa Rojo - La Marimorena (Hvítt) 750ml
Þrúga: Albariño
Uppruni: Galicia, Spánn
Ilmur: Sítrus, pera, steinefni
Bragð: Létt fylling, smá þurrt, krassandi sýra, epli, pera, greip. Létt-sætt eftirbragð. Parast frábærlega með fisk.
Domaine Laroche - Chablis Premier Cru (Hvítt) 750ml
Þrúga: Chardonnay
Uppruni: Chablis, Frakklandi
Ilmur: Sítrus, epli, steinefni
Bragð: Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, epli og smjörtónar. Eftirbragð lengi á tungu. Parast vel með feitum fisk, osti.
Masi - Brolo di Campofiorin Oro (Rautt) 750ml
Þrúga: Corvina, Oseleta, Rondinella
Uppruni: Veneto, Ítalía
Ilmur: Kirsuber, krydd og jörð
Bragð: Þétt og silkimjúk fylling, ósætt, mild sýra, þétt tannín. Kirsuber, rúsínur, krydd, kakó. Langt eftirbragð af kryddi og ávöxtum. Parast vel með m.a. pasta og lambi.
Chateau Liversan - Haut-Médoc (Rautt) 750ml
Þrúga: Merlot, Cab-Sauv, Petit Verdot
Uppruni: Bordeaux, Frakklandi
Ilmur: Þroskað í nefi, rauð ber, sveskjur, plómur, eik.
Bragð: Meðalfylling, sýra, þroskaðir og þurrkaðir ávextir, sólber, þurr tannín. Flókið eftirbragð. Parast vel með lambi og kjúkling.
Hópamatseðill
Réttir sem við getum afgreitt betur til stærri hópa
Forréttir
Súpa Dagsins - Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
Hvítlauksbrauð
Brauð grillað með hvítlaukssmjöri og graslauki.
Franskar eða Sætar Franskar - Ⓥ
Franskar kartöflur eða djúpsteiktar sætar kartöflur.
Sósur
– Kokteilsósa
– Hunangs-Sinnepsósa
– Chipotle Majó Ⓥ
– Hlyn-Sinnepssósa Ⓥ
– Tómatsósa (kostar ekkert)
Poke Skálar
Tófú Poke Skál - Ⓥ
Sushi hrísgrjón, marinerað tófú…
pikklað rauðkál , gúrka, steiktur laukur, graslaukur, edamame baunir, pikklaðar gulrætur og sesamfræ. Toppað með hlyn-sinnepssósu.
Laxa Póke Skál
Sushi hrísgrjón, reyktur lax…
pikklað rauðkál , gúrka, steiktur laukur, graslaukur, edamame baunir, sneiddar gulrætur, kotasæla og sesamfræ. Toppað með hunangs-sinnepssósu.
Aðalréttir
Íslensk Kjötsúpa
Þarfnast ekki mikillar kynningar:
kjötsúpa, kjarnafæða Íslendinga frá grárri forneskju, í listrænni útfærslu Eldstó Art Café. Borin fram með ristuðu hvítlauksbrauði.
Plokkfiskur
Heimagerður plokkfiskur…
toppaður með osti og graslauk, borinn fram með rúgbrauði og smjöri.
Lasagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna…
lagað með folaldahakki, toppað með parmesan og graslauki, borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
Mangó Kjúklingabauna Karrý - Ⓥ
Karrý lagað með mangó, papríku og kjúklingabaunum…
ofan á Marineruðum hrísgrjónum, toppað með kóríander, söxuðum graslauk og sesamfræjum.
Barnamatseðill
Ætlaður 12 ára og yngri
Íslensk Kjötsúpa
Kjötsúpan okkar, barnaskammtur.
Plokkfiskur
ATH: Borið fram á heitri pönnu.
Heimagerður plokkfiskur, borinn fram með rúgbrauði og smjöri, barnaskammtur.
Lasagna Heimamannsins
ATH: Borið fram á heitri pönnu.
Barnaskammtur af Lasagna Heimamannsins, borinn fram með ristuðu hvítlauksbrauði.
Leirlistin okkar
Hjónin á bakvið listina
Þór Sveinsson er leirkerasmiður og hönnuður. Hann lærði leirkerasmíði árin 1971 – ’75 under leiðsöng meistaranna Gerhard Schwarz og Paul Martin…
ásamt námi við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands. Yfir árin vann hann m.a. við hönnun frumgerða fyrir Glit ehf og hélt námskeið í leirkerasmíði við Myndlistaskóla Reykjavíkur.
G.Helga er söngkona, listmálari og leirlistakona.
Hún lagði stund á söngnám við Söngskóla Íslands, tók myndlistanám í F.B. og einkakennslu hjá listmálaranum Gunnari Geir Kristjánssyni.
[ Thor Sveinsson & G. Helga Ingadóttir. Stoltir eigendur Eldstó Art Café. ]
Myndbandið sýnir Þór við rennslu leirkera og Helgu við listsköpun. Einnig er sýnd gerð hinna svokölluðu eldfjallaglerunga úr íslenskum jarðefnum.
Galleríið

























Eldfjallaglerungar og leirlist
Hjónin hafa unnið saman í leirlistinni frá aldamótum. Handgerðir leirmunir þeirra eru m.a. glerjaðir með glerungum unnum úr íslenskum jarðefnum, svo sem vikri úr Heklu og leir frá Búðardal. Þau framleiða alla leirmuni sína frá grunnhráefnum á verkstæði sínu á Hvolsvelli, íslenskt handverk alla leið.
Þetta einstaka handverk er eingöngu fáanlegt í Eldstó Art Café! Afhverju ekki að gefa eina af sérstakari gjöfunum á Íslandi?
Kíktu í kaffi, skoðaðu úrvalið og slakaðu á með þægilega tónlist í bakgrunninum. Eina mest afslappandi gjafainnkaupa upplifunin!
Við seljum líka gjafakort!
Um Eldstó
Við erum fjölskyldufyrirtæki með töluverða sérstöðu. Hjá okkur er lögð mikil áhersla á að bjóða uppá heimilislegan mat, góða þjónustu og notalegt umhverfi.
Eldstó fæddist í bílskúr árið 1999 og fluttist á núverandi stað 2004.
Húsnæðið var hinsvegar ekki upprunalega hugsað fyrir veitingarekstur, heldur reist undir ríkisfyrirtækið „Póstur & Sími” sem starfaði á árabilinu 1935-1998.
Eldstó Art Café var fyrst kallað Eldstó Café og rekið sem kaffihús frá 2004. Árið 2009 hófst veitingarekstur og síðan þá hefur töluvert af kjöti bæst á beinin og nú er Eldstó fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús og leirlistagallerí.
Það er kaffiangan og matarilmur í loftinu. Tónlistin flýtur í bakgrunninum. Veggir eru prýddir málverkum eftir Helgu og hillum sem sýna hina handgerðu leirmuni hjónanna. Leirlistin og hlýja andrúmsloftið eru allsráðandi, enda stefna þeirra hjóna frá upphafi.
Það er ekki víða á Íslandi sem maturinn, drykkurinn, leirmunirnir og olíumálverkin eiga sameiginlegan uppruna!
Te lagað í handgerðum tekatli eða heimagerð “latte-list” í handrenndum lattebolla. Njóttu hinnar sígildu íslensku kjötsúpu, en bæði lambið og skálin eru héðan úr sveitinni!
