OPIÐ
Mán 10-17
Þri 10-17
Mið 10-17
Fim 10-17
Fös 10-17
Lau Lokað
Sun Lokað
(Eldhúsið opnar 11!)
MATSEÐILL
Forréttir
Súpa Dagsins – Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
2.490-
Hvítlauksbrauð
Brauð grillað með hvítlaukssmjöri, toppað með graslauki og parmesan.
1.990-
Gufubakað rúgbrauð með Reyktum Lax,
þeyttu kryddsmjöri, , Pikklaðri rauðrófu, Lime Vinaigrettu. Toppað með ferskri sólselju.
1.490-
Gufubakað rúgbrauð með Marineraðri Síld
þeyttu kryddsmjöri, , Pikklaðri rauðrófu, Lime Vinaigrettu. Toppað með ferskri sólselju.
1.490-
Íslenzk Flatkaka
með Reyktu hangikjöti og þeyttu smjöri.
1.490-
Borgarar
Sveitti Sveinki
140g Gæða nautahakk, Beikonsulta, Gouda Ostur, Rauðkál, Súrar Gúrkur, Steiktur laukur, Graslaukur, Parmesan og Hunangs sinnep mæjó.
3.990-
Græni Álfurinn – Ⓥ
125g Anamma™ Gæða grænmetisbuff, Rauðlaukssulta, Rauðkál, Súrar gúrkur, Steiktur Laukur, Graslaukur, og Hlynsíróp Sinneps mayo (Vegan)
3.890-
Franskar eða Sætar – Ⓥ
Franskar kartöflur eða djúpsteiktar sætar kartöflur fylgja með öllum borgurum.
(Auka skammtur á 1.390-)
Sósur:
Kokteilsósa 250-
Tómatsósa 0
Aðalréttir
Íslensk Kjötsúpa
Þarfnast ekki mikillar kynningar: kjötsúpa, kjarnafæða Íslendinga frá grárri forneskju, í listrænni útfærslu Eldstó Art Café.
3.890-
Plokkfiskbollur í raspi
Bornar fram á hrísgrjónum með kókos-karrísósu.
3.890 –
JÓLAsagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna, lagað með folaldahakki, toppað með parmesan og graslauki, borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
3.990-
Barnamatseðill
Barnaborgari
Bara borgari, ostur, brauð og tómatsósa, nema annað sé tekið fram (kemur með frönskum)!
2.190-
Íslensk Kjötsúpa
Klassísk kjötsúpa, barnaskammtur.
2.190-
JÓLAsagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna, lagað með folaldahakki og borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
ATH: Borið fram á heitri pönnu.
2.190-
Forréttir
Súpa Dagsins – Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
2.490-
Hvítlauksbrauð
Brauð grillað með hvítlaukssmjöri og graslauki.
1.990-
Rúgbrauðsplatti
3 sneiðar af rúgbrauði:
–Reyktur lax með kotasælu, dill, lime-vinaigrettu og cherry tómötum
–Síld með kotasælu, dill, lime-vinaigrettu og radísum
–Hangikjöt með bauna- & súrgúrkusalati, toppað með graslauki.
2.990 –
Sveitasalat
Blandað salat, cherry tómatar, rifnar gulrætur og rófur, radísur, graslaukur, brauðteningar, sesamfræ, parmesan og lime vinaigrette.
Lítill skammtur, hentar með öðrum réttum.
2.490-
Laxasalat
Reyktur lax, blandað salat, sesamfræ, steiktur laukur, cherry tómatar, graslaukur, rifnar gulrætur og rófur, radísur, parmesan, kotasæla og hunangs-sinneps dressing.
3.490-
Borgarar
Sveitti Bóndinn
140g gæða nautakjöt, beikonsulta, gouda ostur, blandað salat, tómatar, graslaukur, steiktur laukur, súrar gúrkur, parmesan og hunangs-sinneps majó.
3.990-
Grænjaxlinn – Ⓥ
Anamma™ hágæða grænmetisbuff, rauðlaukssulta, blandað salat, graslaukur, tómatar, súrar gúrkur og vegan hlynsýróps-Sinnepssósa.
3.890-
Franskar eða Sætar – Ⓥ
Franskar kartöflur eða djúpsteiktar sætar kartöflur fylgja með öllum borgurum.
(Auka skammtur á 1.390-)
Sósur:
- Kokteilsósa 250-
- Tómatsósa 0
ATH: Eldhúsið gerir vanalega ekki breytingar á matseðli af öðrum ástæðum en vegna matarofnæmis.
Aðalréttir
Íslensk Kjötsúpa
Þarfnast ekki mikillar kynningar: kjötsúpa, kjarnafæða Íslendinga frá grárri forneskju, í listrænni útfærslu Eldstó Art Café.
3.890-
Djúpsteiktur Þorskur
Ferskur Þorskur, djúpsteiktur í heimagerðu orly deigi, með frönskum kartöflum og sweet chili sósu.
3.890 –
Plokkfiskur
Heimagerður plokkfiskur, toppaður með osti og graslauk, borinn fram með rúgbrauði
3.890 –
Lasagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna, lagað með folaldahakki, toppað með parmesan og graslauki, borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
3.990-
Vegan Kjúklingabaunakarrí – Ⓥ
Karrí úr kjúklingabaunum borið fram með jasmín hrísgrjónum og heimagerðu falafel, toppað með sesamfræum, steiktum lauk og graslauki.
3.990 –
Bleikja
Ljúffeng ofnbökuð bleikja, nánast spriklandi fersk í hvítvíns- og kryddsmjörsbaði! Borin fram með salati og íslensku kartöflusmælki.
4.990 –ænmetisréttur!
Barnamatseðill
Barnaborgari
Bara borgari, ostur, brauð og tómatsósa, nema annað sé tekið fram (kemur með frönskum)!
2.190-
Íslensk Kjötsúpa
Klassísk kjötsúpa, barnaskammtur.
2.190-
Djúpsteiktur Þorskur
Ferskur Þorskur, djúpsteiktur í heimagerðu orly deigi, með frönskum kartöflum og tómatsósu, barnaskammtur.
2.190-
Plokkfiskur
Heimagerður plokkfiskur, borinn fram með rúgbrauði, barnaskammtur
ATH: Borið fram á heitri pönnu.
2.190-
Lasagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna, lagað með folaldahakki og borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
ATH: Borið fram á heitri pönnu.
2.190-
kaffiseðill
Léttir Réttir
Súpa Dagsins – Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
1.990-
Kökur
- Kökusneið 1.690-
- Marmarakaka eða meðalstórt sætabrauð 1090-
- Smákaka eða lítið sætabrauð 790-
- Framboð af kökum er misjafnt, en við eigum sitthvað af eftirfarandi: Eplaköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu, gulrótarköku, glútenlausir valmöguleikar, marmarakaka, smákökur, möffins o.fl!
Heitir Drykkir
- Kaffi eða Te 550-
- Espresso 590-
- Tvöfaldur Espresso 690-
- Espresso Macchiato 690-
- Americano 690-
- Caffé Latte 720-
- Cappuccino 720-
- Flat White 790-
- Heitt súkkulaði 820-
- Swiss Mocha 890-
- „Írskt“ Kaffi (Irish Coffee) 1990-
- + Extra Skot Espresso 150-
- + Sýróp 150-
- + Haframjólk / + Sojamjólk 150-
Gos og Drykkir
- Appelsín 590-
- Pepsi / Pepsi Max 590-
- 7up 590-
- Egils Kristall 590-
- Egils Kristall Lime 590-
- Appelsínusafi 450-
- Eplasafi 450-
- Kókómjólk 390-
- Mjólkurglas 290-
Bjór og Öl
- Egils Gull 50cl. Lager 4.7% – á krana 1.690-
- HAPPY HOUR 15-18 @ 1.090-
- Egils Gull 33cl. Lager 4.7% – á krana 1.490-
- HAPPY HOUR 15-18 @ 990-
- Boli 33cl. Premium Lager 5.5% 1.690-
- Úlfur Úlfur 33cl. DIPA 9% 2.290-
- Garún 33cl. Íslenskur Stout 11.5% 2.290-
- Bríó Áfengislaust Hveiti-öl 33cl. 0% 690-
- Malt Extrakt 0% – Þarfnast ekki kynningar! 690
Cíder og Freyðivín
- Somersby Eplacíder 33cl 4.5% 1.590-
- Bottega Rose Gold 200 ml 2.290-
- Rose Prosecco (Rósa Freyðivín) – Veneto, Italy
Hvítvín
Stakt glas (187,5 ml)
- Montalto Pinot Grigio 1.890-
- HAPPY HOUR 15-18 @ 1.190-
- Pinot Grigio – Sikiley, Ítalía
Heil flaska (750 ml)
Casa Rojo – La Marimorena
Þrúga: Albariño
Uppruni: Galicia, Spánn
Ilmur: Sítrus, pera, steinefni
Bragð: Létt fylling, smá þurrt, krassandi sýra, epli, pera, greip. Létt-sætt eftirbragð. Parast frábærlega með fisk.
6.690-
Domaine Laroche – Chablis Premier Cru
Þrúga: Chardonnay
Uppruni: Chablis, Frakklandi
Ilmur: Sítrus, epli, steinefni
Bragð: Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, epli og smjörtónar. Eftirbragð lengi á tungu. Parast vel með feitum fisk, osti.
7.690
Rauðvín
Stakt glas (187,5 ml)
- Piccini Rosso di Toscana 1.890 –
- HAPPY HOUR 15-18 @ 1.190-
- Merlot, Sangiovese, Cab. Sauv. – Toscana, Ítalía
Heil flaska (750 ml)
Masi – Brolo di Campofiorin Oro
Þrúga: Corvina, Oseleta, Rondinella
Uppruni: Veneto, Ítalía
Ilmur: Kirsuber, krydd og jörð
Bragð: Þétt og silkimjúk fylling, ósætt, mild sýra, þétt tannín. Kirsuber, rúsínur, krydd, kakó. Langt eftirbragð af kryddi og ávöxtum. Parast vel með m.a. pasta og lambi.
6.890 –
Chateau Liversan – Haut-Médoc
Þrúga: Merlot, Cab-Sauv, Petit Verdot
Uppruni: Bordeaux, Frakklandi
Ilmur: Þroskað í nefi, rauð ber, sveskjur, plómur, eik.
Bragð: Meðalfylling, sýra, þroskaðir og þurrkaðir ávextir, sólber, þurr tannín. Flókið eftirbragð. Parast vel með lambi og kjúkling.
7.490 –
HópaMATSEÐILL
Ekki í notkun núna - kemur aftur 2025
Forréttir
Súpa Dagsins – Ⓥ
Súpa Dagsins með heimabökuðu brauði. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
2.490-
Hvítlauksbrauð
Brauð grillað með hvítlaukssmjöri og kryddi.
1.990-
Franskar eða Sætar – Ⓥ
Franskar kartöflur eða djúpsteiktar sætar kartöflur
1.390-
Aðalréttir
Íslensk Kjötsúpa
Þarfnast ekki mikillar kynningar: kjötsúpa, kjarnafæða Íslendinga frá grárri forneskju, í listrænni útfærslu Eldstó Art Café.
3.890-
Plokkfiskur
Heimagerður plokkfiskur, borinn fram með rúgbrauði
3.890 –
Lasagna Heimamannsins
Okkar útfærsla af Lasagna, lagað með folaldahakki og borið fram með hvítlauksbrauði. Klassík sem klikkar ekki.
3.990-
Vegan Kjúklingabaunakarrí – Ⓥ
Karrí úr kjúklingabaunum borið fram með jasmín hrísgrjónum og heimagerðu falafel.
3.990 –
Bleikja
Ljúffeng ofnbökuð bleikja, nánast spriklandi fersk í hvítvíns- og kryddsmjörsbaði! Borin fram með salati og íslensku kartöflusmælki.
4.990 –ænmetisréttur!
Eftirréttir
- Kökusneið 1.690-
- Marmarakaka eða meðalstórt sætabrauð 1090-
- Smákaka eða lítið sætabrauð 790-
- Framboð af kökum er misjafnt, en við eigum sitthvað af eftirfarandi: Eplaköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu, gulrótarköku, glútenlausir valmöguleikar, marmarakaka, smákökur, möffins o.fl!
Meiri upplýsingar
Pantið með fyrirvara
Ef hringt er með amk 1-2 daga fyrirvara eru bestar líkur á lausum borðum og skilvirkri þjónustu!
Best er að hafa samband við okkur í emaili á panta@eldsto.is; þannig getum við ráðið úr matseðilsvali og öðrum atriðum. Best er að hringja einnig, til að tryggja að allir séu á sömu blaðsíðu!
Uppáhellt Kaffi og Te
Er innifalið í verði þegar verslað er af hópamatseðli, 10 manns eða fleiri.
Hópaafsláttur og frímáltíðir
Ef allur* hópurinn pantar sama réttinn er möguleiki á 10% afslætti af matseðilsverði (*frávik vegna mataróþols eða fyrir grænmetisætur er í góðu lagi!)
Þegar hópastærðir ná 10 manns er möguleiki á frímáltíð fyrir leiðsögumenn.
Þegar hópastærð er undir 10 manns, bjóðum við leiðsögumönnum uppá súpu dagsins með brauði, án endurgjalds.
HÓPAMATSEÐILL
Hafið samband til að fá upplýsingar og verð!
2ja rétta hádegisverður #1 – Eldstó Kjötsúpan
• Aðalréttur – Íslensk Kjötsúpa að hætti Eldstóar
• Eftirréttur – Heimagerð Panna cotta með kókosrjóma
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
2ja rétta hádegisverður #2 – Plokkfiskur
• Aðalréttur – Ofngratíneraður plokkfiskur, borinn fram með rúgbrauði.
• Eftirréttur – Heimagerð Súkkulaðimús
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
2ja rétta hádegisverður #3 – Hægelduð kjúklingabringa
• Aðalréttur – Hægelduð kjúklingabringa í timian smjöri
• Eftirréttur – Panna Cotta með berjum
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
2ja rétta hádegisverður #4 – Hummus, Súpa og Brauð Ⓥ
• Aðalréttur – Hummus með heimabökuðu brauði + súpa dagsins
• Eftirréttur – Panna Cotta með berjum
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
3ja rétta kvöldverður #1 – Þorska fillet
• Forréttur – Graflax með rjómaosti og kavíar á ristuð brauði
• Aðalréttur – Þorska fillet í sveppabaði
• Eftirréttur – Heimagerð súkkulaðimús
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
3ja rétta kvöldverður #2 – Hægelduð kjúklingabringa
• Forréttur – Graflax með rjómaosti og kavíar á ristuð brauði
• Aðalréttur – Hægelduð kjúklingabringa í timian smjöri
• Eftirréttur – Panna Cotta með berjum
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
3ja rétta kvöldverður #3 – Hægeldað lambalæri
• Forréttur – Graflax með rjómaosti og kavíar á ristuð brauði
• Aðalréttur – Hægeldað lambalæri í jurta-og hvítlauks mareneringu
• Eftirréttur – Heimagerð súkkulaðimús
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
3ja rétta kvöldverður #4 – „Blómkálsdraumur“ í Sveppabaði Ⓥ
• Forréttur – Hummus með heimabökuðu brauði
• Aðalréttur – Blómkálsdraumur í sveppabaði
• Eftirréttur – Panna Cotta með berjum
• Uppáhelt kaffi eða Te innifalið
Um hópamatseðil
Öll verð eru á einstakling. Miðað er við hópastærðir 10 manns og yfir (samkomulagsatriði).
Nauðsynlegt að hafa samband með amk viku fyrirvara, fyrir bestu valmöguleika og þjónustu.
Öllum fyrirspurnum er svarað á panta@eldsto.is
Hópamatseðill – Lamb (3ja rétta)
• Forréttur – Súpa Dagsins
• Aðalréttur – Hægeldaður lambaskanki, bakaðar kartöflur og grænmeti ásamt brúnsósu með ferskri myntu.
• Eftirréttur – Sjá Valmöguleika*
3 rétta: 6.900 –
2 rétta: 5.900 –
1 réttur: 4.900 –
Hópamatseðill – Lax (3ja rétta)
• Forréttur – Súpa Dagsins
• Aðalréttur – Ofnbakaður lax með kryddsmjöri ásamt bökuðum kartöflum og grænmeti.
• Eftirréttur – Sjá Valmöguleika*
3 rétta: 6.900 –
2 rétta: 5.900 –
1 réttur: 4.900 –
Um hópamatseðil
Öll verð eru á einstakling
Best er að hafa samband með nokkurra daga fyrirvara, fyrir bestu valmöguleika og þjónustu.
Ef fyrirvarinn er of stuttur, er mögulega ekki hægt að bjóða uppá lamb, lax eða eftirréttina.
Réttir sem hægt er að panta með stuttum fyrirvara: Súpa dagsins, Kjötsúpa, Lasagna og Plokkfiskur.
Öllum fyrirspurnum er svarað á eldsto@eldsto.is
Leirlistin okkar
Galleríið
Eldfjallaglerungar og Leirlist
Hjónin hafa unnið saman í leirlistinni frá aldamótum.
Handgerðir leirmunir þeirra hjóna eru m.a. glerjaðir með glerungum unnum úr íslenskum jarðefnum, svo sem vikri úr Heklu og leir frá Búðardal.
Þau framleiða alla leirmuni sína frá grunnhráefnum á verkstæði sínu á Hvolsvelli, íslenskt handverk alla leið.
Þetta einstaka handverk er eingöngu fáanlegt í Eldstó Art Café! Afhverju ekki að gefa eina af sérstakari gjöfunum á Íslandi?
Kíktu í kaffi, skoðaðu úrvalið og slakaðu á með þægilega tónlist í bakgrunninum. Eina mest afslappandi gjafainnkaupa upplifunin!
Við seljum líka gjafakort!
Hjónin á bakvið listina
Þór Sveinsson er leirkerasmiður og hönnuður. Hann lærði leirkerasmíði árin 1971 – ’75 under leiðsöng meistaranna Gerhard Schwarz og Paul Martin, ásamt námi við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands. Yfir árin vann hann m.a. við hönnun frumgerða fyrir Glit ehf og hélt námskeið í leirkerasmíði við Myndlistaskóla Reykjavíkur.
G.Helga er söngkona, listmálari og leirlistakona. Hún lagði stund á söngnám við Söngskóla Íslands, tók myndlistanám í F.B. og einkakennslu hjá listmálaranum Gunnari Geir Kristjánssyni.
[ Thor Sveinsson & G. Helga Ingadóttir. Stoltir eigendur Eldstó Art Café. ]
Myndbandið sýnir Þór við rennslu leirkera og Helgu við listsköpun. Einnig er sýnd gerð hinna svokölluðu eldfjallaglerunga úr íslenskum jarðefnum.
Herbergin okkar
Gistihúsið er á hæðinni fyrir ofan Eldstó Art Café. Rýmið samanstendur af 5 herbergjum, 2 sameiginlegum baðherbergjum með sturtum og sameiginlegri matstofu, þar sem hægt er að útbúa sér minniháttar snarl.
Það má sjá matstofu aðstöðuna á myndunum hér að neðan. Aðstaðan býður uppá ísskáp, örbylgjuofn, hraðsuðuketill, kaffikönnu, eldhúsvask, áhöld ofl. Það er ekkert helluborð eða ofn til staðar.
Sjálfsafgreiðslu morgunmatur er aðgengilegur öllum gestum í matstofunni. Heimagert brauð, álegg, mjólk, jógúrt, morgunkorn o.fl. í boði.
Um Okkur
Við erum fjölskyldufyrirtæki með töluverða sérstöðu. Hjá okkur er lögð mikil áhersla á að bjóða uppá heimilislegan mat, góða þjónustu og notalegt umhverfi.
Eldstó fæddist í bílskúr árið 1999 og fluttist í þessa byggingu árið 2004.
Húsnæðið var hinsvegar ekki upprunalega hugsað fyrir veitingarekstur, heldur reist undir ríkisfyrirtækið „Póstur & Sími” sem starfaði á árabilinu 1935-1998.
Eldstó Art Café var fyrst kallað Eldstó Café og rekið sem kaffihús frá 2004. Árið 2009 hófst veitingarekstur og síðan þá hefur töluvert af kjöti bæst á beinin og nú er Eldstó fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús og leirlistagallerí.
Það er kaffiangan og matarilmur í loftinu. Tónlistin flýtur í bakgrunninum. Veggir eru prýddir málverkum eftir Helgu og hillum sem sýna hina handgerðu leirmuni hjónanna. Leirlistin og hlýja andrúmsloftið eru allsráðandi, enda stefna þeirra hjóna frá upphafi.
Það er ekki víða á Íslandi sem maturinn, drykkurinn, leirmunirnir og olímálverkin eru öll gerð „innanhúss“!
Te lagað í handgerðum tekatli eða heimagerð “latte-list” í handrenndum lattebolla. Njóttu hinnar sígildu íslensku kjötsúpu, en bæði lambið og skálin sem súpan er borin fram í eru héðan úr sveitinni!